Fundur samráðshóps stjórnenda um grunngerð landupplýsinga var haldinn 20. september kl. 10 – 12:00 hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Dagskrá fundarinns var:
- Staðan hjá stofnunum í aðgengi að landupplýsingum.
- Staðan á Aðgerðaráætlun um grunngerð
- Staðan á innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar á Íslandi
- Kynning niðurstaðna á þarfagreiningu opinberra aðila á opnum myndgögnum og hæðarlíkani af Íslandi. Undirbúningur útboðsgagna
- Kynning á nýju hæðarlíkani frá LMÍ og Veðurstofunni byggt á Arctic DEM gögnum.
- Önnur mál í landupplýsingamálum.
Fundargerð frá fundinum er að finna hér: